Endurskoðun fræðsludagskrár – haust 2020

Hér á vefsíðunni má finna endurskoðaða fræðsludagskrá í ljósi COVID19.

Eins og allir höfum við hér í MSL þurft að endurskoða hvernig við miðlum fræðslu á þessum tímum. Í endurskoðaðri dagskrá  sem er að finna hér á vefsíðunni undir “námskeið”  má sjá í dálknum ”fyrirkomulag” hvaða námskeið hafa breytt um fræðsluform. En við höfum í þessari atlotu fært flest námskeið sem eru á dagskrá fyrir 20. september í streymi.  Þökkum kennurum og nemendum fyrir jákvæðni í breyttu umhverfi.