Þá er fræðsludagskrá MSL fyrir haustönn 2021 komin út. Eins og áður þá fara skráningar og nánari upplýsingar um námskeiðin fram í fræðslukerfi ORRA, allar leiðbeiningar um skráningu og nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna í yfirlitinu hér á vefsíðu undir “námskeið” .