admin

Lögreglunemar frá Norðurlöndum – NORDCOP samstarf

Þessa dagana eru fjórir lögreglunemar í starfsheimsókn í tengslum við samstarf okkar við NORDCOP. Lögreglunemarnir eru frá Finnlandi, Svíþjóð, Noregi og Danmörku. Þeir munu heimsækja lögregluembætti og kynnast starfi lögreglunnar á Íslandi. Svo skemmtilega vildi til að Mikael frá Svíþjóð fagnaði 30 ára afmæli meðan á dvölinni stóð. Mikill áhugi er á að efla nemendaskipti

Lesa meira »

Lögreglunemar frá Norðurlöndum – NORDCOP samstarf Read More »

Fjölbreytt fræðsla fyrir lögreglumenn – Peter Collins

Dagana 6.-9. mars hélt Peter Collins réttargeðlæknir fjögur námskeið fyrir starfsfólk lögreglu og fleiri tengd embætti. Þannig fengu þátttakendur fræðslu um sálfræði kynferðisbrotahegðunar, samningatækni, sálfræði öfgahópa og fræðslu um vellíðan (wellness) í starfi. Einnig fengu nemendur í lögreglufræðum að njóta góðs af þekkingu Collins en hann ræddi við þau um samskipti við fólk með geðrænan

Fjölbreytt fræðsla fyrir lögreglumenn – Peter Collins Read More »

Kynning á lögreglufræðum á opna háskóladeginum

Þann fjórða mars s.l var haldin opinn háskóladagur þar sem háskólar kynntu námsframboð sitt. Í húsakynnum Háskóla Íslands kynnti Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu nýtt nám í lögreglufræðum með Háskólanum á Akureyri. Okkar maður Guðmundur Ásgeirsson mætti að sjálfsögðu í hátíðarbúning lögreglu og kynnti lögreglunámið með verkefnastjóra HA, Rósamundu Baldursdóttur. Nemendur í lögreglufræðum lögðu einnig hönd

Kynning á lögreglufræðum á opna háskóladeginum Read More »

Vel sótt námskeið um kynferðisbrotahegðun

Í dag stóð mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu að námskeiði um mismunandi birtingamyndir kynferðisbrotahegðunar. Fyrirlesari var Dr. Peter Collins, dósent við Háskólann í  Toronto og geðlæknir hjá Criminal Behaviour Analysis Unit of the Ontario Provincial Police. Á námskeiðinu var farið yfir sálfræði kynferðsbrotahegðunar, s.s. barnagirnd, blætishegðun og tengd kynferðisleg frávik. Einnig var farið yfir brot gegn

Vel sótt námskeið um kynferðisbrotahegðun Read More »

Starfsnám lögreglufræðinema hafið

​Mánudaginn 30. janúar sl. hófst starfsnám diplómanema í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri (HA) hjá mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu (MSL). Í janúar lauk MSL við að velja nemendur í starfsnám og voru 48 nemendur sem uppfylltu skilyrðin valdir til starfsnáms. Á þessari fyrstu önn í starfsnáminu koma nemendurnir í fjórar viku langar lotur til MSL, Krókhálsi 5a,

Starfsnám lögreglufræðinema hafið Read More »

Val á nemendum í starfsnám hjá lögreglu

Þann 11. janúar sl. lauk mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu við val á nemendum í starfsnám hjá lögreglu úr hópi umsækjenda sem eru nemendur í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. Alls bárust 65 umsóknir um starfsnám en einn dró umsókn sína til baka, tveir uppfylltu ekki skilyrðin, 9 luku ekki þrekprófum með fullnægjandi árangri og tveir luku ekki bóklegum prófum með fullnægjandi

Val á nemendum í starfsnám hjá lögreglu Read More »

Mennta- og starfsþróunarsetur flytur á Krókháls 5a

Frá stofnun mennta- og starfsþróunarseturs hefur starfssemin verið í húsnæði embættis ríkislögreglustjóra að Skúlagötu 21. Nú hefur setrið loks fengið húsnæði sem mætir þörfum miðað við hlutverk þess. Aðalskrifstofur setursins verða á 3. hæð Krókháls 5a en setrið mun einnig hafa afnot að fyrstu hæð Krókháls 5a og b. Þar mun aðstaða til verklegrar þjálfunar vera

Mennta- og starfsþróunarsetur flytur á Krókháls 5a Read More »

Vel heppnaður fræðsludagur stjórnenda lögreglu og tollyfirvalda á Íslandi

Þann 28. nóvember s.l heimsótti Wil van Gemert aðstoðarforstjóri Evrópsku lögreglustofnunarinnar Europol Ísland. Var hann aðalfyrirlesari á fræðsludegi stjórnenda lögreglu og tollyfirvalda á Íslandi. Markmið fræðsludagsins var að fræðast um þróun og stöðu mála er varða skipulagða brotastarfsemi í Evrópu og helstu ógnir sem íslensk yfirvöld standa frammi fyrir. Þar kemur til aukins samstarfs lögreglu

Vel heppnaður fræðsludagur stjórnenda lögreglu og tollyfirvalda á Íslandi Read More »

Hádegisfyrirlestur um betri frammistöðu undir álagi í starfi

Í dag héldu tveir kanadískir sérfræðingar, Dr. Judith Andersen prófessor við Toronto háskóla og Steve Poplawski lögregluþjálfari við Ontario lögregluna, hádegiserindi á Grand Hóteli fyrir lögreglumenn um leiðir til að bæta frammistöðu í aðstæðum sem alla jafna kalla fram á mikla streitu, þ.e. seigluþjálfun. Judith og Steve eru hér á landi til að funda með

Hádegisfyrirlestur um betri frammistöðu undir álagi í starfi Read More »