Lögreglunemar frá Norðurlöndum – NORDCOP samstarf
Þessa dagana eru fjórir lögreglunemar í starfsheimsókn í tengslum við samstarf okkar við NORDCOP. Lögreglunemarnir eru frá Finnlandi, Svíþjóð, Noregi og Danmörku. Þeir munu heimsækja lögregluembætti og kynnast starfi lögreglunnar á Íslandi. Svo skemmtilega vildi til að Mikael frá Svíþjóð fagnaði 30 ára afmæli meðan á dvölinni stóð. Mikill áhugi er á að efla nemendaskipti
Lögreglunemar frá Norðurlöndum – NORDCOP samstarf Read More »