febrúar 2025

Þarftu að koma þér í betra form fyrir inntökuprófin?

Lögreglumenn þurfa að vera í góðu líkamlegu formi til að geta sinnt þeim fjölbreyttu og krefjandi verkefnum sem starfinu fylgir. Gott líkamlegt form eykur hæfni til að bregðast hratt og rétt við í neyðartilvikum, sem getur skipt sköpum bæði fyrir öryggi almennings og ekki síður lögreglumannanna sjálfra. Þá stuðlar regluleg hreyfing að betri andlegri heilsu,

Lesa meira »

Þarftu að koma þér í betra form fyrir inntökuprófin? Read More »

Búið að opna fyrir umsóknir fyrir skólaárið 2025-2026

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í lögreglufræði fyrir verðandi lögreglumenn næstkomandi skólaár við Háskólann á Akureyri. Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2025. Sótt er um á heimasíðu Háskólans á Akureyri, https://ugla.unak.is/namsumsoknir/ Allar upplýsingar varðandi umsóknarferlið er að finna á heimasíðu Mennta- og starfsþróunarseturs Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu, https://menntaseturlogreglu.is/umsoknarferlid/. Fyrri hluti inntökuferils hefst í

Búið að opna fyrir umsóknir fyrir skólaárið 2025-2026 Read More »