Þarftu að koma þér í betra form fyrir inntökuprófin?
Lögreglumenn þurfa að vera í góðu líkamlegu formi til að geta sinnt þeim fjölbreyttu og krefjandi verkefnum sem starfinu fylgir. Gott líkamlegt form eykur hæfni til að bregðast hratt og rétt við í neyðartilvikum, sem getur skipt sköpum bæði fyrir öryggi almennings og ekki síður lögreglumannanna sjálfra. Þá stuðlar regluleg hreyfing að betri andlegri heilsu,
Þarftu að koma þér í betra form fyrir inntökuprófin? Read More »