september 2024

Kynjahlutfall nýnema í lögreglufræði nánast jafnt

Alls hóf 81 nemandi nám í lögreglufræðum í haust og eru kynjahlutföllin nánast jöfn, 51 prósent konur og 49 prósent karlar. Þetta er í þriðja skiptið, af fjórum áætluðum, sem nemendahópurinn er tvöfaldur að stærð eftir að ráðist var í átak til að fjölga lögreglumönnum árið 2022.  Meðalaldur nýnema í haust er um 24 ár.

Lesa meira »

Kynjahlutfall nýnema í lögreglufræði nánast jafnt Read More »

Grunnnám fangavarða

Haustið 2023 fól Dómsmálaráðuneytið Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglunnar (MSL) að þróa eins árs grunnám fyrir fangaverði sem uppfyllir kröfur til skipunar í starf fangavarðar. Um er að ræða tilraunaverkefni til tveggja ára. Verkefnið felur í sér að skipuleggja og kenna námið fyrir tvo hópa fangavarða, hvor um sig 20 manns. Fyrri hópurinn hóf nám í

Grunnnám fangavarða Read More »