júní 2019

Auglýst eftir lögreglufræðinemendum í starfsnám hjá lögreglu

Opið er fyrir umsóknir um starfsnám í lögreglufræði hjá mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu. Gert er ráð fyrir að 40 nemendur hefji starfsnám í janúar 2020. Umsóknarfrestur er til og með 2. september 2019 og skal sækja um rafrænt hér að neðan. Samhliða umsókn skal senda vottorð frá lækni samkvæmt staðli mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu til

Lesa meira »

Auglýst eftir lögreglufræðinemendum í starfsnám hjá lögreglu Read More »

Rannsóknir sakamála: Grunnnám

Markmið námsins er að auka almenna hæfni lögreglumanna við rannsóknir.  Að námskeiðinu loknu hafi nemendur öðlast næga þekkingu og færni á lögreglurannsóknum til að bera ábyrgð á rannsóknum.  Þeir kunni grunnatriði lögreglurannsókna og þekki kröfur sem gerðar eru til þeirra. Að námi loknu skulu nemendur hafa færni til að skipuleggja rannsóknir, taka skýrslur af aðilum

Rannsóknir sakamála: Grunnnám Read More »