Vel heppnað námskeið í skýrslutökum á fólki með einhverfu
Í dag lauk námskeiði í skýrslutökum af fólki með einhverfu. En kennari á námskeiðinu var íslandsvinurinn Phil Morris sem hefur þjálfað starfsfólk lögreglunnar í Manchester í viðtalstækni í hljóð og mynd um langt skeið og er í sinni fimmtu Íslandsferð í sömu erindagjörðum. Átta rannsakendur voru valdir á námskeiðið og mæltist námskeiðið einstaklega vel fyrir. Markmið námskeiðsins var að auka
Vel heppnað námskeið í skýrslutökum á fólki með einhverfu Read More »