maí 2017

Fullsetinn bekkur á fræðsluerindi

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu (MSL) stóð í dag fyrir fræðsluerindi um skýrslutökur af fólki á einhverfurófi.Fyrirlesarinn Phil Morris er sérfræðingur í viðtölum við fólk með sérþarfir með notkun hugræna viðtalsins (cognitive interview). Fyrirlesturinn var ætlaður öllum sem hafa áhuga á og vinna með fólki á einhverfurófinu, s.s. lögreglumenn, saksóknara, verjendur, heilbrigðisstarfsfólk, félagsþjónustu og barnavend. Mikill áhugi var á

Lesa meira »

Fullsetinn bekkur á fræðsluerindi Read More »

 Er viðbragðskerfið sprungið  vegna fjölgunar ferðamanna á Íslandi?

Slysavarnafélagið Landsbjörg, Háskólinn á Akureyri og staða Nansen prófessors í heimskautafræðum standa fyrir ráðstefnu í tengslum við landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem haldið verður á Akureyri dagana 19. – 20. maí 2017. Ráðstefnan verður undir fyrirsögninni: Er viðbragðskerfið sprungið vegna fjölgunar ferðamanna á Íslandi? Á ráðstefnunni verður fjallað um þær áskoranir sem viðbragðsaðilar standa frammi fyrir

 Er viðbragðskerfið sprungið  vegna fjölgunar ferðamanna á Íslandi? Read More »

Lögreglumenn og ákærendur fá þjálfun vegna hatursglæpa

Í síðustu viku voru níu lögreglumenn og hópur ákærenda þjálfaðir til að miðla þekkingu um hatursglæpi af leiðbeinendum frá Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ODIHR) . Námskeiðið fyrir lögreglumenn var haldið á vegum Mennta- og starfsþróunarseturs í húsakynnum ríkislögreglustjóra. Þátttakendum var kynnt námsefni ODIHR um hatursglæpi til að miðla áfram til starfsfólks lögreglu. Mennta- og

Lögreglumenn og ákærendur fá þjálfun vegna hatursglæpa Read More »

Þýskir lögreglunemar í heimsókn

Frá 24. – 28. apríl fengum við í heimsókn til okkar 30 þýska lögreglunema. Þeir heimsóttu ólíkar deildir innan Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, m.a. skipulagða brotastarfsemi, umferðardeildina og tölvu- og tæknideildina.  Þeir fengu kynningar á deildum Ríkislögreglustjóra, þ.e. alþjóðadeildinni, almannavörnum, fjarskiptamiðstöð og sérsveit. Að lokum fengu þeir einnig að heimsækja fjölbreytta starfsemi Landhelgisgæslu Íslands. Óhætt er að segja að

Þýskir lögreglunemar í heimsókn Read More »