Námsskrá CEPOL fyrir árið 2018

Vekjum athygli á nýrri námsskrá frá CEPOL fyrir árið 2018.

Fjölbreytt úrval námskeiða og fræðslu sem hægt er að sækja bæði í fjarnámi og staðnámi. En CEPOL hefur verið að auka framboð fræðslu sem vefnámskeið (Webinars). Námsskránna má nálgast hér: https://menntaseturlogreglu.is/endurmenntun/cepol/