Tími
Dagsetting - 13/10/2017
9:00 f.h. - 3:30 e.h.
Staðsetning
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 3.hæð
Flokkar
Námskeiðslýsing
Fjallað verður um mikilvægi þess að taka hatursglæpum föstum tökum, hvernig borið er kennsl á hatursglæpi, hverjir verða helst fyrir hatursglæpum, hvaða hindranir standa í vegi í rannsóknum hatursglæpa og hvernig er rannsókn slíkra brota best er háttað.
Námsefnið er frá Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ODIHR).
Nánari námskeiðslýsingu má finna hér; Namskeiðslýsing_Hatursglæpir13október(1)
Bókanir
Lokað er fyrir skráningar á þetta námskeið.