Vekjum athygli á áhugaverðu námskeiði er haldið verður 7. mars n.k kl. 10-12, um öryggisvitund starfsmanna lögreglu. Farið verður yfir upplýsingaöryggi, þagnarskyldu, siðareglur ofl. Einnig mun Ingibjörg Ýr rannsóknarlögreglumaður fjalla um niðurstöður lokaverkefnis um spillingu innan lögreglu og mögulegar birtingarmyndir spillingar innan lögreglunnar. Skráning er hér á vefsíðu MSL undir námskeið. Eruð þið með þetta á hreinu? Ef ekki sjáumst við hér í MSL á fimmtudaginn!
d | s |