Er viðbragðskerfið sprungið vegna fjölgunar ferðamanna á Íslandi?
Slysavarnafélagið Landsbjörg, Háskólinn á Akureyri og staða Nansen prófessors í heimskautafræðum standa fyrir ráðstefnu í tengslum við landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem haldið verður á Akureyri dagana 19. – 20. maí 2017. Ráðstefnan verður undir fyrirsögninni: Er viðbragðskerfið sprungið vegna fjölgunar ferðamanna á Íslandi? Á ráðstefnunni verður fjallað um þær áskoranir sem viðbragðsaðilar standa frammi fyrir
Er viðbragðskerfið sprungið vegna fjölgunar ferðamanna á Íslandi? Read More »