október 2019

Vinnustofa ESB um framtíð Evrópusamstarfs um lögreglumenntun

Í síðustu viku sótti fulltrúi Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu vinnustofu á vegum Evrópusambandsins um framtíð Evrópusamstarfs þegar kemur að lögreglumenntun. Samstarf Evrópusambandsins á sviði menntamála lögreglu er fjölbreytt og er í höndum 12 Evrópustofnana sem annaðhvort vinna sjálfstætt eða í samstarfi við aðra að fræðslustarfi. Stærst þessara stofnana er Landamærastofnun Evrópu (Frontex) en sú stofnun

Lesa meira »

Vinnustofa ESB um framtíð Evrópusamstarfs um lögreglumenntun Read More »

Heimsókn í finnska lögregluháskólann

Fulltrúi mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu heimsótti í síðustu viku lögregluháskólann í Tampere, Finnlandi, til að fylgjast með öðrum fasa matsferlis á umsækjendum um nám við skólann. Nemendur eru teknir 4-5 sinnum inn í skólann á ári hverju og eru umsækjendur yfir fjögur þúsund. Því hefur talsverð reynsla safnast saman yfir árin í mati á umsækjendum.

Heimsókn í finnska lögregluháskólann Read More »

Heimsókn í finnska landamæraskólann

Í síðustu viku heimsóttu tveir fulltrúar mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu finnska landamæraskólann, Raja, í austurhluta Finnlands. Markmið tveggja daga heimsóknar var að skoða nám í landamæralöggæslu fyrir landamæraverði, lögreglumenn og starfsmenn landhelgisgæslu. Þjálfunarsvæði skólans var skoðað, þ.m.t. aðstaða til skilríkjaskoðunar, landamærahlið, skothús, akstursbraut, flugvöllur, vettvangsrannsóknarhús, o.fl. Þrátt fyrir frábæra aðstöðu hefur skólinn einnig byggt upp

Heimsókn í finnska landamæraskólann Read More »