Vinnustofa ESB um framtíð Evrópusamstarfs um lögreglumenntun
Í síðustu viku sótti fulltrúi Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu vinnustofu á vegum Evrópusambandsins um framtíð Evrópusamstarfs þegar kemur að lögreglumenntun. Samstarf Evrópusambandsins á sviði menntamála lögreglu er fjölbreytt og er í höndum 12 Evrópustofnana sem annaðhvort vinna sjálfstætt eða í samstarfi við aðra að fræðslustarfi. Stærst þessara stofnana er Landamærastofnun Evrópu (Frontex) en sú stofnun
Vinnustofa ESB um framtíð Evrópusamstarfs um lögreglumenntun Read More »