Fræðsludagskrá haustannar 2018 komin á vefsíðu MSL
Nú má finna drög að fræðsludagskrá haustannar hjá MSL hér á vefsíðunni undir flipanum námskeið. Hægt verður að skrá sig á námskeið frá og með 15. ágúst n.k. Athugið að dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.
Fræðsludagskrá haustannar 2018 komin á vefsíðu MSL Read More »