Val á lögreglufræðanemum HA í starfsnám hjá lögreglu
Í gær lauk valferli lögreglufræðanema í starfsnám lögreglu. Alls sóttu 131 nemendur um starfsnám sem á að hefjast í janúar 2018, 65 karlar og 66 konur. Af þeim 96 sem þreyttu þrekpróf voru 79 sem stóðust eða 40 karlar og 39 konur. Þá voru 69 umsækjendur sem stóðust þá þrjá áfanga sem þörf er á
Val á lögreglufræðanemum HA í starfsnám hjá lögreglu Read More »