september 2017

Byggjum brýr-brjótum múra – ráðstefna 4. október

Vekjum athygli á ráðstefnu um heimilisofbeldi. Þann 4. október nk. býður Jafnréttisstofa til ráðstefnu um heimilisofbeldi.  Ráðstefnan er hluti af verkefni styrktu af ESB sem Jafnréttisstofa vinnur í samstarfi við Akureyrarbæ, Dómsmálaráðuneyti, Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu, Lögregluna á Norðurlandi eystra, Reykjavíkurborg, Ríkislögreglustjóra og Velferðarráðuneyti. Þessi ráðstefna er sú fyrsta af þremur ráðstefnum sem haldnar verða í

Lesa meira »

Byggjum brýr-brjótum múra – ráðstefna 4. október Read More »

Manni bjargað úr sjó

14 gráðu lofthiti, 10 gráðu heitur sjór og logn, aðstæður verða varla betri til sjóbjörgunar. Föstudaginn 15. september var æfð björgun á manneskju úr sjó. Lögreglufræðinemar lærðu að nota Björgvinsbeltið auk þess að auka kuldaþol sitt. Þau sinntu  út um 30 metra frá landi, til að bjarga manneskju sem svamlaði um í Nauthólsvíkinni. Að loknu björgunarafrekinu var

Manni bjargað úr sjó Read More »

Starfsnám hefst að nýju

Mánudaginn 4. september síðastliðinn hófst starfsnám nr. II, í Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu. Þessi myndarhópur, 46 nemendur sem leggja stund á lögreglufræði við Háskólann á Akureyri, mættu í Menntasetur lögreglu að Krókhálsi 5a og eiga fyrir höndum tvær vikur í mjög svo krefjandi námi og fjölbreyttum verklegum æfingum. Við bjóðum þau velkomin enn á ný til

Starfsnám hefst að nýju Read More »