janúar 2017

Val á nemendum í starfsnám hjá lögreglu

Þann 11. janúar sl. lauk mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu við val á nemendum í starfsnám hjá lögreglu úr hópi umsækjenda sem eru nemendur í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. Alls bárust 65 umsóknir um starfsnám en einn dró umsókn sína til baka, tveir uppfylltu ekki skilyrðin, 9 luku ekki þrekprófum með fullnægjandi árangri og tveir luku ekki bóklegum prófum með fullnægjandi

Lesa meira »

Val á nemendum í starfsnám hjá lögreglu Read More »

Mennta- og starfsþróunarsetur flytur á Krókháls 5a

Frá stofnun mennta- og starfsþróunarseturs hefur starfssemin verið í húsnæði embættis ríkislögreglustjóra að Skúlagötu 21. Nú hefur setrið loks fengið húsnæði sem mætir þörfum miðað við hlutverk þess. Aðalskrifstofur setursins verða á 3. hæð Krókháls 5a en setrið mun einnig hafa afnot að fyrstu hæð Krókháls 5a og b. Þar mun aðstaða til verklegrar þjálfunar vera

Mennta- og starfsþróunarsetur flytur á Krókháls 5a Read More »