Hvernig sæki ég um að verða lögga?

Kynntu þér lögreglufræðina

Umsóknarfresti er lokið fyrir nám sem hefst haustið 2024.

Opnað verður fyrir umsóknir á ný í febrúar 2025

Diplómanám í lögreglufræðum

Lögreglufræði

Nám í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri er 120 eininga tveggja ára starfstengt diplómanám en einnig er hægt að ljúka bakkalárnámi í lögreglufræði til 180 eininga. Þeir sem ljúka námi í lögreglufræði fyrir verðandi lögreglumenn útskrifast með starfsréttindi sem lögreglumaður. Þeir hafa jafnframt möguleika til sérhæfingar á ólíkum sviðum innan lögreglunnar. Bakkalárnámið leggur grunn að ólíkum leiðum í námi og starfi.

Símenntunarnámskeið- sérnámskeið-endurmenntun

Sí- og endurmenntun

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu heldur símenntunar- og sérnámskeið fyrir starfsfólk lögreglu.

Fréttir

Ráðstefnan Löggæsla og samfélagið – Samfélagslöggæsla

Ráðstefnan Löggæsla og samfélagið – Samfélagslöggæsla

Guðmundur Ásgeirssonokt 4, 20241 min read

Nú er nýlokið ráðstefnunni Löggæsla og samfélagið en þetta var í sjöunda skiptið sem hún er haldin og var metþátttaka…