Umsækjandi skal vera andlega og líkamlega heilbrigður og standast læknisskoðun í samræmi við viðmið mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu til að geta talist að fullu fær til að gegna starfi lögreglumanns.

Umsækjendur sem haldnir eru einhverjum þeirra sjúkdóma sem geta hindrað umsækjanda í starfsnámi eða haft áhrif á öryggi þeirrar sjálfra og annarra geta þurft að undirgangast frekara mat sérfræðilæknis í þeirri sérgrein sem sjúkdómurinn fellur undir og eftir atvikum annarra heilbrigðisstarfsmanna.

Leiðbeiningar um mat á heilbrigði umsækjanda má nálgast hér fyrir neðan.

Loader Loading...
EAD Logo Taking too long?

Reload Reload document
| Open Open in new tab

Niðurhal