Trúnaðarlæknir ákveður í samráði við mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu hvaða atriði verði lögð til grundvallar við inntöku­skilyrði til starfsnáms.

Læknisvottorði sem skilað er til trúnaðarlæknis gildir ekki milli ára og má ekki vera eldra en tveggja mánaða þegar sótt er um.

Læknisvottorð skal skoðað og geymt hjá Vinnuvernd, Holtasmára 1, 201 Kópavogi.