Byggjum brýr – brjótum múra, samvinna í heimilisofbeldismálum

Loading Map....

Tími
Date(s) - 01/02/2019
9:00 f.h. - 12:00 e.h.

Staðsetning
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 3.hæð

Flokkar


Á námskeiðinu verður farið yfir margbreytilegar birtingamyndir heimilisofbeldis, eðli þess og einkenni. Farið verður yfir nýja dóma og þær rannsóknir sem til eru um heimilisofbeldi á Íslandi.

Samvinna í heimilisofbeldismálum er grunnurinn að verklagi lögreglu og verður til umræðu hvernig stofnanir með ólíkar skyldur í heimilisofbeldismálum vefa saman verklag sitt í samvinnu.

Námskeiði er haldið á vegum evrópuverkefnis Jafnréttisstofu, Byggjum brýr Brjótum múra sem gengur út á að efla samvinnu í heimilisofbeldismálum og auka þekkingu um heimilisofbeldi.

Námskeiðið er ætlað ákærendum og starfsfólki lögreglu er starfa við málaflokkinn.

Vinsamlega skráið ykkur með því að smella hér fyrir neðan

Skráning byggjum brýr-brjótum múra