Akstur með forgangi (AMF)

Loading Map....

Tími
Date(s) - 16/10/2017 - 19/10/2017
12:00 f.h.

Staðsetning
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 1.hæð

Flokkar Engir flokkar


Námskeiðslýsing

Að dýpka skilning starfandi lögreglumanna á þeirri ábyrgð sem fylgir akstri með forgangi ( AMF) og áhrifum hans á umhverfið og vegfarendur. Kennslan miðar að því að auka hæfni lögreglumanna í AMF og gera þá færa um að aka eftir nýrri og þróaðri hugmyndafræði og auka vitund þeirra á mikilvægi þess að þeir tileinki sér hana við störf sín.

Lögreglustjórar velja þátttakendur á þetta námskeið.

Nánari námskeiðslýsing hér; Namskeidslysing_AMF