Akstur með forgangi – afleysingarmenn

Dags.: desember 13, 2019

Sérmenntunarnámskeið

Tvö námskeið verða haldin fyrir afleysingarmenn lögreglunnar í akstri með forgangi. 4.-8. maí         Námskeið 1     skráning á námskeið með því að smella Hér 25.- 29. maí   Námskeið 2     skráning á námskeið með því að smella Hér

Skýrslutökur af sakborningum – leiðbeinendanámskeið

Dags.: desember 13, 2019

Sérmenntunarnámskeið

Námskeiðið er ætlað reynslumiklum rannsóknarlögreglumönnum sem ætla sér að verða leiðbeinendur. Wayne Thomas breskur sérfræðingur í skýrslutökum og kennari mun leiðbeina á þessu námskeiði er ætlað er framtíðar leiðbeinendum í skýrslutökum. Um Wayne Thomas: is a research psychologist with 29 years of operational experience. He spent 12 years as a UK police detective, specializing in the […]

Skráningar í upplýsingavinnslukerfi lögreglunnar (iBASE)

Dags.: desember 13, 2019

Sérmenntunarnámskeið

Á námskeiðinu er farið yfir aðferðir við skráningu upplýsinga í upplýsingavinnslukerfi lögreglunnar (UGL). Farið verður ítarlega í uppbyggingu gagnagrunnsins sem lögreglan notast við, hvaða upplýsingar eru skráðar þar og hvernig þeirri skráningu er háttað. Lögreglustjórar velja á þetta námskeið. Nánari námskeiðslýsingu má finna HÉR Smellið Hér  fyrir skráningu fyrir 4. janúar n.k.

Námskeið fyrir radarþjálfara (Laser/radar instructor)

Dags.: júní 28, 2019

Sérmenntunarnámskeið

Námskeiðinu er ætlað að gera lögreglumenn hæfa til að kenna á radar bæði Doppler og Lazer. Kennari verður Steve Hocker frá Applied Concepts, Inc., Stalker Radar og fer kennsla fram á ensku. Að námskeiði loknu eiga þátttakendur að; Þekkja virkni og notkun á Doppler og Lazer radar Geta sýnt og kennt uppsetningu og notkun á […]

Málefni tengd vændi

Dags.: júní 28, 2019

Sérmenntunarnámskeið

Þetta námskeið er ætlað öllum starfandi lögreglumönnum. Helstu þættir er fjallað verður um eru; Auglýsingar á netinu og umsvif. Ferli mála Leiðbeiningar til almennra lögreglumanna  Lög og reglur, aðkoma ákærusviðs og afgreiðsla mála Mansal Nánari námskeiðslýsing má finna með þvi að smella HÉR Vinsamlega skráið ykkur fyrir 15. nóvember n.k á skráningarhlekk hér að neðan; […]

Tölvurannsóknir fyrir ákærendur

Dags.: júní 28, 2019

Sérmenntunarnámskeið

Námskeið þetta er ætlað lögreglustjórum, ákærendum og öðru löglærðu starfsfólki lögreglunnar. Námskeiðslýsingu má finna með því að smella HÉR Vinsamlega skráið ykkur á skráningarhlekk hér að neðan fyrir 1. nóvember n.k. Skráningarhlekkur-tölvurannsóknir fyrir ákærendur

Mannfjöldastjórnun

Dags.: júní 28, 2019

Sérmenntunarnámskeið

Námskeiðið er fyrir aðgerðarhópa lögreglu (þjálfunarstig 2).  Námskeiðið er viðhaldsþjálfun í mannfjöldastjórnun þar sem áhersla verður lögð á lausn verkefna tengdum mannfjöldastjórnun, notkun á gasi, viðbrögð við eld og slysahjálp. Óskað er eftir því að aðgerðarhópum embættanna verði skipt jafnt niður á námskeiðin. Stjórnendur í lögregluembættunum velja inn á námskeiðið. Tvö námskeið verða haldin annars vegar […]

Vinnugrunnur (Filemaker)

Dags.: júní 28, 2019

Sérmenntunarnámskeið

Námskeiðinu er ætlað að gera valdbeitingarþjálfara lögreglunnar hæfa til að starfa sjálfstætt í FileMaker tölvukerfi sem sérsveit RLS hefur notast við um árabil. Kerfið er hannað m.a. fyrir utanumhald þjálfunarmála lögreglumanna. Farið verður yfir starfsmannahluta kerfisins og tengingu hans við skráningar á viðveru og frammistöðu. Þá verður einnig farið yfir menntunar/réttindahluta kerfisins og samspil þess […]