Þjálfunarstig 2 – Námskeið vorönn 2021 skráning

Upphafsdagsetning: janúar 18, 2021

Endar dags: mars 24, 2021

Tími: 09:00-16:00

Staðsetning: Á TEAMS

Sérmenntunarnámskeið

Þjálfunarstig 2 - skráning vorönn 2021 Alls verða 6 námskeið haldin á þjálfunarstigi 2. Námskeiðin verða haldin á TEAMS. Nánari námskeiðslýsingu má finna með því að Smella HÉR Námskeið 1        Smellið HÉR fyrir skráningu á námskeið 18-20 janúar Námskeið 2        Smellið HÉR fyrir skráningu á námskeið 25-27 janúar Námskeið 3        Smellið HÉR fyrir skráningu á […]

Starfræskla dróna hjá lögreglu

Dags.: júní 9, 2020

Sérmenntunarnámskeið

Á námskeiðinu verður farið yfir grundvallaratriði er varðar dróna sem vega minna en 25 kg að heildarþyngd. Farið verður yfir gildandi lög og reglugerðir sem fjallar um dróna, lofthelgi, áhrif umhverfisþátta og fleira er lýtur að flugöryggi ásamt gerð flugáætlunar og öryggismats. Þátttakendur sem uppfylla skilyrði námskeiðs fá rafræna vottun útgefið frá Samgöngustofu. Námið er bæði […]

Framleiðsla fíkniefna – námskeið haldið af DEA

Dags.: júní 9, 2020

Sérmenntunarnámskeið

Námskeið haldið af DEA-Drug Enforcement Agencey í samstarfi við MSL, LRH og lögregluembættið á Suðurnesjum. Námskeiðslýsing: This is a Chemical Diversion Investigations Course providing a full-spectrum approach to diversion and chemical precursor proliferation and clandestine lab safety.  This course provides training necessary to prevent, detect, respond, assess, sample, identify and process suspected diversion of precursor […]

Skýrslutökur af krefjandi sakborningum – kennaranámskeið

Dags.: júní 9, 2020

Sérmenntunarnámskeið

Kennaranámskeið í skýrslutökum af krefjandi sakborningum (Subject-Focused Interviewing).  Námskeiðið er haldið af Wayne Thomas sem er sérfræðingur í skýrslutökutækni frá Bretlandi. Námskeiðið er ætlað rannsóknarlögreglumönnum. Lögreglustjórar velja inn á þetta námskeið og verður skráningarhlekkur sendur á þátttakendur. Nánari námskeiðslýsingu má finna HÉR

Skýrslutökur af krefandi sakborningum

Dags.: júní 9, 2020

Sérmenntunarnámskeið

Námskeið haldið í skýrslutökum af krefandi sakborningum (Subject-Focused Interviewing). Wayne Thomas sérfræðingur í skýrslutökum frá Bretlandi er kennari á þessu námskeiði ásamt íslenskum leiðbeinendum. Námskeiðið er ætlað rannsóknarlögreglumönnum er hafa hlotið þjálfun í skýrslutökum. Nánari dagskrá og námskeiðslýsing mun birtast síðar. Skráning í Orra fyrir 5. október n.k með því að smella    HÉR

Félagastuðningur (LRH)

Dags.: júní 9, 2020

Sérmenntunarnámskeið

Á námskeiðinu verður farið yfir félagastuðningskerfi lögreglunnar og hagnýtingu þess í lögreglustarfinu. Fræðsla um sálræna erfiðleika sem geta fylgt álaginu og áhættu í lögreglustarfi, þ.e. streita og áföll. Ásamt því verða kynntar niðurstöður úr nýlegum rannsóknum á starfsumhverfi og streitu innan lögreglunnar. Þar að auki verður farið í verklegar æfingar í félagastuðningi og umræður þess […]

Rannsókn fjármálaumsvifa – peningaþvætti

Dags.: júní 9, 2020

Sérmenntunarnámskeið

Námskeið eflir þekkingu á samspili frumbrota og peningaþvættis þar sem fjallað er um helstu tegundir frumbrota peningaþvættis, skilgreiningu á peningaþvætti, birtingarmyndir peningaþvættis og helstu starfsemi sem er útsett fyrir peningaþvætti. Á þessu námskeiði verður farið yfir rannsóknir fjármálaumsvifa og peningaþvætti. Námskeiðið eru einkum ætlað rannsakendum sem hafa sérstakan áhuga á efninu og sérfræðingum sem starfa […]

Ýmsar rannsóknaraðgerðir lögreglu

Dags.: júní 9, 2020

Sérmenntunarnámskeið

Námskeiðið er fyrsti hluti af þremur námskeiðum um beitingu sérstakra aðferða og aðgerða lögreglu við rannsóknir sakamála. Þessi hluti námskeiðsins er haldið fyrir starfsfólk lögreglu. Námskeiðinu er ætlað að varpa skýru ljósi á hvað sérstakar aðferðir og aðgerðir lögreglu eru í skilgreiningu laga, hvaða skilyrði eru fyrir beitingu, hvernig framkvæmdin fer fram og hvaða lagalegu […]

Mansal – þrælahald nútímans

Dags.: júní 9, 2020

Sérmenntunarnámskeið

Á þessu námskeiði verður farið yfir málefni er varða mansal og smygl á fólki. Farið verður yfir skilgreiningar á hugtakinu og sviðsmyndina; verknaðinn, aðferðina og hagnýtinguna. Námskeiðið er ætlað öllu starfsfólki lögreglunnar. Nánari námskeiðslýsing verður birt síðar. Skráning á námskeiðið með því að smella   HÉR

iPREP – kennslu- og þjálfunarfræði

Dags.: júní 9, 2020

Sérmenntunarnámskeið

MSL hefur haldið nokkur  iPREP (International Performance resilience and efficiency program) námskeið sem eru þrautreynd kanadísk námskeið í seiglu og bættri frammistöðu lögreglumanna á vettvangi. Þetta námskeið er endurmenntun fyrir leiðbeinendur í beitingu iPREP aðferðarinnar. Leiðbeinendur eru kanadískir sérfræðingar í iPREP aðferðinni. Markmiðið með námskeiðinu er að veita þjálfurum iPREP endurmenntun í faginu og þannig […]

Ýmsar rannsóknaraðgerðir lögreglu

Dags.: desember 16, 2019

Sérmenntunarnámskeið

Námskeiðið er fyrsti hluti af þremur námskeiðum um beitingu sérstakra aðferða og aðgerða lögreglu við rannsóknir sakamála. Þessi hluti námskeiðsins er haldið fyrir starfsfólk lögreglu. Námskeiðinu er ætlað að varpa skýru ljósi á hvað sérstakar aðferðir og aðgerðir lögreglu eru í skilgreiningu laga, hvaða skilyrði eru fyrir beitingu, hvernig framkvæmdin fer fram og hvaða lagalegu […]

iPREP – kennslu- og þjálfunarfræði

Dags.: desember 13, 2019

Sérmenntunarnámskeið

Námskeiðið er ætlað þjálfurum embætta lögreglunnar. Kanadísku iPREP þjálfarararnir koma aftur til landsins og munu að þessu sinni taka fyrir kennslufræði og framkvæmd þjálfunar. Einstakt tækifæri fyrir þjálfara embætta að bæta þekkingu sína og þjálfunar og kennslutækni. Nánari námskeiðslýsing kemur síðar. Lögreglustjórar velja á þetta námskeið. Skráning á námskeiðið með því að smella Hér

Skýrslutökur af krefjandi sakborningum

Dags.: desember 13, 2019

Sérmenntunarnámskeið

Á þessu fimm daga námskeiði mun Wayne Thomas sérfræðingur frá Bretlandi í skýrslutökum af krefjandi sakborningum fara yfir helstu atriði er hafa ber í huga við skýrslutökur. Honum til aðstoðar verða leiðbeinendur frá lögreglunni er hafa setið kennara námskeið hjá Wayne Thomas. Um Wayne Thomas: is a research psychologist with 29 years of operational experience. He […]

Rannsókn fjármálaumsvifa – peningaþvætti

Dags.: desember 13, 2019

Sérmenntunarnámskeið

Á námskeiðinu verður farið yfir þekkingu á samspili frumbrota og peningaþvættis þar sem fjallað er um helstu tegundir frumbrota peningaþvættis, skilgreiningu á peningaþvætti, birtingarmyndir peningaþvættis og helstu starfsemi sem er útsett fyrir peningaþvætti. Fjallað verður um rakningu á slóð peninga einstaklinga og lögaðila Nánari námskeiðslýsingu má finna með því að smella HÉR   Skráning á […]

Málefni mansals og vændis

Dags.: desember 13, 2019

Sérmenntunarnámskeið

Á þessu námskeiði verður farið yfir málefni mansals og vændis. Námskeiðið er ætlað öllu starfsfólki lögreglunnar. Nánari námskeiðslýsing verður birt síðar. Skráning á námskeiðið með því að smella Hér