
Námskeið í Mannfjöldastjórnun verður haldið dagana 13. og 14. október n.k, hefst námskeiðið fyrri daginn kl. 09:00 í MSL Krókhálsi 5, 2. hæð, og er áætlað að það standi til kl. 17:00. Seinni daginn hefst námskeiðið kl. 10:00 og stendur til kl. 22:00. Ástæða þess að námskeiðið er til kl. 22:00 seinni daginn, er fyrirhugaður […]