Mannfjöldastjórnun

Dags.: maí 29, 2020

Símenntunarnámskeið

Námskeið í Mannfjöldastjórnun verður haldið dagana 13. og 14. október n.k, hefst námskeiðið fyrri daginn kl. 09:00 í  MSL Krókhálsi 5, 2. hæð,  og er áætlað að það standi til kl. 17:00. Seinni daginn hefst námskeiðið kl. 10:00 og stendur til kl. 22:00.  Ástæða þess að námskeiðið er til kl. 22:00 seinni daginn, er fyrirhugaður […]

Þjálfunarstig 3 – Haust 2020

Dags.: maí 18, 2020

Símenntunarnámskeið

_90A6513
Átta námskeið verða haldin fyrir þjálfunarstig 3 haustið 2020. Fjögur námskeið LRH eru merkt embættinu. Vinsamlega skráið ykkur á hin fjögur námskeiðin með skráningarhlekk á viðeigandi dagsetningu. Námskeiðin hefjast kl. 10.00 þannig að þið sem komið með flugi getið komið samdægurs. Dagskrá þjálfunarstigs 3 er í vinnslu og verður send um leið og hún liggur […]

PTN-lögreglusamstarfið (Politi og Toll i Norden)

Dags.: janúar 8, 2020

Símenntunarnámskeið

Þann 29. janúar verður haldið námskeið þar sem hlutverk og starfsemi Norrænna sambandsmanna lögreglu og tollgæslu verður kynnt í samvinnu við alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra. Á námskeiðinu verðu farið yfir PTN-lögreglusamstarfið og þau úrræði og möguleika sem sambandsmennirnir hafa til að styðja við lögreglusamvinnu og lögreglurannsóknir í því landi sem þeir eru staðsettir í og öðrum löndum […]

Einkenni og áhrif fíkniefna

Dags.: desember 13, 2019

Símenntunarnámskeið

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu einkenni og áhrif fíkniefna. Farið verður yfir helstu flokka fíkniefna og lyfja ásamt því að rýnt verður í niðurbrotstíma og svörun á vettvangsprófum fyrir fíkniefni. Farið verður yfir hvernig verklagi er háttað vegna einstaklinga undir áhrifum fíkniefna t.d. í umferðarlagabrotum ásamt því að lagasetning verður skoðuð. Nánari námskeiðlýsingu má […]

Akstur með forgangi – endurmenntun

Dags.: desember 13, 2019

Endurmenntunarnámskeið

Tvö námskeið verða haldin í endurmenntun á akstri með forgangi. 21. apríl     Námskeið 1     skráning með því að smella Hér 22. apríl    Námskeið 2     skráning með því að smella Hér

Lögregluþjálfun-þjálfunarstig 2

Dags.: desember 13, 2019

Símenntunarnámskeið

Haldin verða sex námskeið fyrir þjálfunarstig vorönn 2019. Hámarks fjöldi á hvert námskeið eru 24 þátttakendur. Lögreglustjórar velja á þetta námskeið. Hér fyrir neðan má sjá dagsetningar og skráningarhlekki fyrir viðkomandi námskeið. 3. - 5.   febrúar námskeið 1 (LRH) 10.-12.  febrúar námskeið 2  (LRH) 17.-19.  febrúar námskeið 3 (2 sæti)          Skráning […]

Alþjóðleg ráðstefna 5.-6. desember – Combating Online Child Sexual Abuse

Dags.: nóvember 8, 2019

Staðsetning: Háskólinn í Reykjavík

Ráðstefnur

Combating Online Child Sexual Abuse
Combating Online Child Sexual Abuse Alþjóðleg ráðstefna um kynferðisbrot gegn börnum á netinu fer fram í Háskólanum í Reykjavík, V101, 5. og 6. desember n.k. Fyrirlesarar hafa allir sérþekkingu á málaflokknum innan lögreglunnar, ákæruvaldsins og í fræðasamfélaginu. Að ráðstefnunni standa Norræna ráðherranefndin og Háskólinn í Reykjavík í samstarfi við Dómsmálaráðuneytið, Embætti Ríkissaksóknara, Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu […]

Eftirlit með útlendingum

Dags.: júní 28, 2019

Símenntunarnámskeið

Á þessu námskeiði verður farið yfir grunnatriði í fyrsta stigs eftirliti með útlendingum. Námskeiðið er ætlað öllum starfandi lögreglumönnum. Helstu þættir er farið verður yfir; Lögmæti dvalar Skilríkja fræðsla Uppflettingar í grunnum og viðbrögð við smellum Nánari námskeiðslýsing verður birt síðar. Vinsamlega skráið ykkur fyrir 15. nóvember n.k með því að smella á skráningarhlekkinn; Skráningarhlekkur-Eftirlit […]

Grunnatriði varðandi tölvur

Dags.: júní 28, 2019

Símenntunarnámskeið

Á námsskeiðinu verður farið yfir grunnatriði varðandi tölvur í lögreglustarfi. Markmið námskeiðsins er að gera starfsfólk lögreglunnar hæfari að meðhöndla tölvur í lögreglustarfi. 14 þátttakendur eru á hverju námskeiði og er það ætlað öllu starfsfólki lögreglu. Nánari námskeiðslýsing verður birt síðar. Tvö námskeið verða haldin 9. október og 29. október skráning er í fræðslukerfi ORRA […]

Þjálfunarstig 3, lögregluþjálfun

Upphafsdagsetning: september 23, 2019

Endar dags: nóvember 19, 2019

Tími: 9.30-17.00

Staðsetning: Keflavík og MSL

Símenntunarnámskeið

Framhaldsnámskeið í glæpum

Dags.: nóvember 8, 2016

Endurmenntunarnámskeið | Námskeið

Fyrirlesarar: Glanni Glæpur og Konni Kuti.

Námskeið í glæpum

Dags.: nóvember 1, 2016

Endurmenntunarnámskeið | Námskeið

Fyrirlesarar: Glanni Glæpur og Konni Kuti.