Samskipti Facebook og lögreglunnar: Hvaða upplýsingar er hægt að nálgast og hvernig?

Dags.: janúar 21, 2020

Fyrirlestur

Stephanie McCourt, Law Enforcement Outreach, Facebook EAMA Í fyrirlestrinum sem einnig verður streymt  fjallar Stephanie McCourt um formkröfur og efnisleg viðmið varðandi upplýsingabeiðnir lögreglu. Þá verður fjallað um innri reglur og viðmið Facebook varðandi ólögmæta háttsemi, efni og notkun miðilsins. Daði Gunnarsson, lögreglufulltrúi Netbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fjallar um verklag lögreglunnar varðandi samskipti við samfélagsmiðla; […]

Webinar-Starfsemi Twitter tengd lögregluyfirvöldum

Dags.: janúar 21, 2020

Fyrirlestur

Ylwa Petterson, Public Policy Manager fyrir Norðurlönd og Ísrael  hjá Twitter mun í þessu Webinari fjalla um helstu þætti í starfsemi Twitter og þær upplýsingar sem miðillinn hefur um notendur sína. Fjallað verður um tegundir beiðna sem miðlinum berast frá lögregluyfirvöldum, bæði hvað varðar aðgang að efni eða upplýsingum um notendur, beiðni um að fjarlægja […]