Dags.: janúar 21, 2020

Fyrirlestur

Map Unavailable

Tími
Dagsetting - 27/01/2020
9:30 f.h. - 11:00 f.h.

Flokkar


Ylwa Petterson, Public Policy Manager fyrir Norðurlönd og Ísrael  hjá Twitter mun í þessu Webinari fjalla um helstu þætti í starfsemi Twitter og þær upplýsingar sem miðillinn hefur um notendur sína. Fjallað verður um tegundir beiðna sem miðlinum berast frá lögregluyfirvöldum, bæði hvað varðar aðgang að efni eða upplýsingum um notendur, beiðni um að fjarlægja efni, MLAT fyrirkomulagið og hvernig samskipti við miðilinn vegna meðferðar lögreglumála verði sem skilvirkust.

Þá mun hún fjalla um stefnu Twitter í málum sem varða falsa reikninga, áreitni, barnaníðsefni og heimildarlausa dreifingu persónulegra upplýsinga.

Eftir fyrirlesturinn tekur hún við spurningum frá þátttakendum. Erindi Ylwu verður tekið upp.

Áhugasamir skrái sig hér að neðan.   Slóð sem fyrirlesturinn verður sendur út á verður send á skráða þátttakendur að morgni 27. janúar.

Bókanir

Lokað er fyrir skráningar á þetta námskeið.