Tími
Dagsetting - 16/02/2018
9:00 f.h. - 4:00 e.h.
Staðsetning
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 3.hæð
Flokkar
Dr. Fiona Gabbert og Dr. Adrian Scott, kennarar við Goldsmiths háskóla í London, verða með námskeið fyrir lögreglumenn um öflun framburðar á vettvangi. Markhópur námskeiðsins er lögreglumenn sem sinna almennri löggæslu en sérstaklega eru leiðbeinendur í starfsþjálfun lögreglufræðanema hvattir til að til að taka þátt. Aðferðafræðin sem kennd verður er gagnreynd (evidence based) og heitir Structured Interview Protocol.
Nánari lýsing á aðferðafræðinni:
Structured Interview Protocol is an investigative interview protocol that efficiently and effectively promotes the conduct of ethical best practice interviews to elicit high quality evidence. The protocol draws upon relevant memory theory and principles of memory, current psychological theory on the strategic control of memory reporting, and cutting-edge psychological developments in investigative interviewing research.
Dagskrá dagsins:
Friday
09:00-10:30 Structured Interview Protocol I
10:30-10:45 Morning break
10:45-12:00 Structured Inerview Protocol II
12:00-13:15 Lunch
13:15-14:30 Structured Inerview Protocol role play session
14:30-14:45 Afternoon break
14:45-16:00 Structured Interview Protocol role play session + importance of best practice from a legal perspective
Bókanir
Lokað er fyrir skráningar á þetta námskeið.