Tími
Dagsetting - 17/10/2017
8:30 f.h. - 12:00 e.h.
Staðsetning
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 3.hæð
Flokkar
Á námskeiðinu verður farið yfir hvernig má þjálfa og auka þrautseigju. Efni námskeiðssin er byggt á vísindalegri nálgun og rannsóknum úr smiðju jákvæðrar sálfræði þar sem að einblínt er á þrautseigjuþjálfun í stað streitustjórnunar.
Þættir sem að farið verður yfir:
- Hvað er þrautseigja og hvernig aukið þið hana í lífi og starfi?
- Hver er munurinn á þrautseigjuþjálfun og streitustjórnun?
- Hvaða þættir stuðla að þrautseigju og hvaða verkfæri eru í boði?
- Hvernig getum við nýtt okkur taugavísindin til að auka álagsþol?
- Hvað einkennir þrautseiga hópa og hvernig getum við hlúð að þeim þáttum?
- Hvað er núvitund og hvernig getum við nýtt þá aðferð til að draga úr streitu?
Leiðbeinandi er Guðrún Snorradóttir, stjórnenda- og markþjálfi.
Nánari námskeiðslýsing er að finna hér ; Namskeiðslýsing_þrautseigjuþjálfun_17okt
Bókanir
Lokað er fyrir skráningar á þetta námskeið.