Dags.: júní 28, 2019

Map Unavailable

Tími
Dagsetting - 06/12/2019
10:00 f.h. - 3:00 e.h.

Flokkar


Námskeiðið stjórnendur valbeitingarhermis er haldið fyrir skotstjóra lögregluembættanna, einn frá hverju embætti, að frá töldu embætti LRH sem mun fá tvö pláss.

Að námskeiði loknu eiga þátttakendur að búa yfir;

  • Þekkingu á helstu möguleikum í þjálfun á valdbeitingarhermis
  • Færni til þess að nota herminn sem viðbótarþjálfun í notkun skotvopna og ákvarðanatöku
  • Færni til þess að stjórna herminum og skipulagt æfingar á sjálfstæðan hátt
  • Leikni við að byggja upp æfingar á árangursríkan hátt

Lögð verður megin áhersla að þátttakendur þekki hvernig hermirinn vinnur og lausnir á helstu tæknilegu vandamálum sem upp geta komið við notkun hans. Þá verður farið yfir hvernig byggja megi upp æfingar í herminum á sem árangursríkastan hátt.

Nánari námskeiðslýsingu má finna HÉR

Vinsamlega skráið ykkur fyrir 1. október n.k með því að smella á skráningarhlekkinn hér að neðan;

Skráningarhlekkur-stjórnun valdbeitingarhermis