Tími
Dagsetting - 06/10/2017
12:00 f.h.
Flokkar
Farið er yfir helstu þætti í notkun spjaldtölvu í starfi lögreglumanna. Farið verður m.a yfir hvernig upplýsinga er aflað, hvernig skráningum er háttað og hvernig unnið er með vettvangsskýrslur.
Leiðbeinendur:
Aðalsteinn Þórarinsson og Steinar Örn Steinarsson, upplýsingatæknideild RLS.
Upptaka á fyrirlestri verður aðgengileg á Lindinni 24. október undir menntasetur/upptökur.
Nánari lýsing á fyrirlestri um spjaldtölvur; Spjaldtölvukerfi lögreglu – upptaka-Lindin