Tími
Dagsetting - 20/03/2017 - 23/03/2017
9:00 f.h. - 4:00 e.h.
Staðsetning
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 3.hæð
Flokkar
Námskeiðslýsing
Á námskeiðinu verður farið yfir skýrslutökur af sakborningum og vitnum í hljóð og mynd. Farið er yfir viðtalstækni og hvernig hún getur nýst í skýrslutökum. Áhersla er lögð á undirbúning og skipulag skýrslutaka, framkvæmd þeirra, lyktir þeirra og mat á gæðum þeirra. Þá eru kenndar aðferðir hvernig nálgast eigi sakborninga, brotaþola og lykilvitni sem eru treg til samstarfs eða vilja hreinlega ekki tjá sig um atburði. Aðaláherslur námskeiðisins eru skriflegar áætlanir um skýrslutökur og verkleg framkvæmd þeirra.
Námskeið 1 20.- 23. mars
Námskeið 2 27.-30. mars
Nánari námskeiðslýsingu má finna hér; Skýrslutökur í hljóð og mynd
Bókanir
Lokað er fyrir skráningar á þetta námskeið.