Tími
Dagsetting - 15/01/2019 - 16/01/2019
9:30 f.h. - 4:30 e.h.
Staðsetning
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 1.hæð
Flokkar
Á námskeiðinu verður farið bóklega og verklega yfir þær aðferðir í skýrslutökum á fólki er hefur orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Einnig verður fjallað um aðferðir við skýrslutökur á fólki í viðkvæmri stöðu í þessum málaflokki. Þátttakendur fá þjálfun í hugræna viðtalinu (Cognitive interview) og samtalsstjórnun (Conversation management). Farið verður yfir þætti eins og minni og spurningatækni, auk þess sem námskeiðið byggir á hagnýtum æfingum. Phil Morris hefur aðstoðað okkur á undanförnum misserum við þjálfun í skýrslutökum en hann er þaulreyndur skýrslutökuþjálfari. Kennt verður á ensku.
Lögreglustjórar tilnefna þátttakendur á námskeiðið.
Nánari námskeiðslýsingu má finna með því að smella Namskeidslysing-skýrslutökur-Phil Morris
Skráning; Smellið HÉR til að skrá ykkur á námskeiðið en skráning fer fram í gegnum fræðslukerfi Orra.