Dags.: desember 13, 2019

Sérmenntunarnámskeið

Loading Map....

Tími
Dagsetting - 04/05/2020 - 08/05/2020
10:00 f.h. - 5:00 e.h.

Staðsetning
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 3.hæð

Flokkar


Á þessu fimm daga námskeiði mun Wayne Thomas sérfræðingur frá Bretlandi í skýrslutökum af krefjandi sakborningum fara yfir helstu atriði er hafa ber í huga við skýrslutökur. Honum til aðstoðar verða leiðbeinendur frá lögreglunni er hafa setið kennara námskeið hjá Wayne Thomas.

Um Wayne Thomas: is a research psychologist with 29 years of operational experience. He spent 12 years as a UK police detective, specializing in the investigation of serious and organized crime and the use of covert policing methods. This was followed by 17 years working in counterterrorism investigations around the world.

Skráning er námskeiðið með því að smella  Hér