Dags.: júní 9, 2020

Sérmenntunarnámskeið

Loading Map....

Tími
Dagsetting - 14/09/2020 - 18/09/2020
9:00 f.h. - 4:00 e.h.

Staðsetning
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 1.hæð

Flokkar


Kennaranámskeið í skýrslutökum af krefjandi sakborningum (Subject-Focused Interviewing).  Námskeiðið er haldið af Wayne Thomas sem er sérfræðingur í skýrslutökutækni frá Bretlandi. Námskeiðið er ætlað rannsóknarlögreglumönnum.

Lögreglustjórar velja inn á þetta námskeið og verður skráningarhlekkur sendur á þátttakendur.

Nánari námskeiðslýsingu má finna HÉR