Error: please reset date.

Loading Map....

Tími
Dagsetting - 07/03/2017
1:00 e.h. - 4:00 e.h.

Staðsetning
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 3.hæð

Flokkar


Námskeiðslýsing

Á námskeiðinu verður farið yfir sálfræði öfgahyggju. Tengsl öfgahyggju við hryðjuverk, einstaklingshryðjuverka (lone actors), sovereign citizens og öfga hægri hópa. Notast verður við raunveruleg dæmi til að dýpka skilning þátttakenda.

Hæfniviðmið

Að námskeiði loknu eiga þátttakendur að búa yfir;

Þekkingu á sálfræðilegum þáttum öfgahyggju.
Þekkingu á tengslum öfgahyggju og róttækni við hryðjuverk.
Skilning á ástæðum hryðjuverka út frá sjónarhorni þeirra sem þau fremja.

Kennsluaðferð

Kennt er í fyrirlestrarformi en ætlast er til virkrar þátttöku þátttakenda með spurningum og umræðum.

Um leiðbeinandann

Dr. Collins er dósent við Háskólann í Toronto og geðlæknir hjá Criminal Behaviour Analysis Unit of the Ontario Provincial Police. Peter er einnig ráðgefandi réttargeðlæknir hjá RCMP “O” Division Integrated National Security Enforcement Team (INSET), the Behavioral Analysis Unit of the U.S. Marshal’s Service, the Investigative Psychology Unit of the South African Police, the Profiling Unit of the Florida Department of Law Enforcement and the Behavioural Sciences Unit of the Calgary Police Service.
Hann er sérfræðingur í ofbeldisbrotum og hefur unnið með og leiðbeint fjölda fjölda fólks er starfar við réttarvörslukerfið í Kanada, Bandaríkjunum og víðar um heim, m.a. FBI, U.S. Department of Homeland Security, Interpol og Europol.

Leiðbeinandi:

Dr. Peter I. Collins, 
Réttargeðlæknir
, Criminal Behaviour Analysis Unit, 
Investigation & Support Bureau
, Ontario Provincial Police

Kennsluefni:

Þátttakendur fá námsefni afhent á námskeiði.

Þátttakendur:

Lögreglumenn sem starfa í samskiptum við einstaklinga eða hópa sem búa yfir öfgafullum lífsskoðunum og róttækni.

Undanfarar/forkröfur:

Engir

Bókanir

Lokað er fyrir skráningar á þetta námskeið.