Tími
Dagsetting - 23/03/2018
8:45 f.h. - 3:45 e.h.
Staðsetning
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 3.hæð
Flokkar
Ráðstefna verður haldin í húsakynnum Menntaseturs lögreglunnar þann 23. mars n.k. um réttaröryggi fatlaðs fólks og samvinnu réttindagæslumanna og lögreglu. Ráðstefnan er haldin í samvinnu við réttindavakt Velferðarráðuneytis. Phil Morris sérfræðingur í skýrslutökum á fólki í viðkvæmri stöðu heldur erindi ásamt fulltrúum frá lögreglu og saksóknara.
Dagskrá ráðstefnunar má finna hér Dagskrá-Réttaröryggi fatlaðs fólks
Vinsamlega skráið ykkur hér að neðan og skrifið vinnustað ykkar í athugasemdir eða “comment”.
Bókanir
Lokað er fyrir skráningar á þetta námskeið.