Tími
Dagsetting - 01/02/2019
10:00 f.h. - 4:00 e.h.
Staðsetning
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 3.hæð
Flokkar
Kynning á hlutverki og starfsemi Norrænna sambandsmanna lögreglu og tollgæslu, sem staðsettir eru víðsvegar um heiminn á grundvelli PTN-lögreglusamstarfsins.
Farið verður yfir PTN-lögreglusamstarfið og þau úrræði og möguleika sem sambandsmennirnir hafa til að styðja við lögreglusamvinnu og lögreglurannsóknir í því landi sem þeir eru staðsettir í og öðrum löndum sem þeir þjónusta.
Athugið að lögreglustjórar velja þátttakendur á námskeiðið
Námskeiðslýsingu má finna með því að smella HÉR
Skráning fer fram í ORRA fræðslukerfinu með því að smella HÉR