Tími
Dagsetting - 29/01/2019
9:30 f.h. - 5:30 e.h.
Staðsetning
Tölvustofa MSL
Flokkar
Námskeiðinu er ætlað að gera valdbeitingarþjálfara lögreglunnar hæfa til að starfa sjálfstætt í FileMaker tölvukerfi sem sérsveit RLS hefur notast við um árabil. Kerfið er hannað m.a. fyrir utanumhald þjálfunarmála lögreglumanna og hefur í daglegu tali verið kallað „Vinnugrunnur sérsveitar“.
Námskeiðinu ætlað að samstilla verklag og notkun þjálfunar- og fræðslueiningarinnar til að tryggja vandaðar og samræmdar skráningar og gæði greininga á skráningunum.
Nánari námskeiðslýsingu má finna með því að smella HÉR
Lögreglustjórar velja þátttakendur á námskeiðin, gert er ráð fyrir að embættin jafni þátttakendum sínum á námskeiðin tvö.
Sætum til embættanna er úthlutað skv. eftirfarandi:
- Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu 7 sæti
- Lögreglan á Suðurnesjum 4 sæti
- Lögreglan á Vesturlandi 2 sæti
- Lögreglan á Vestfjörðum 3 sæti
- Lögreglan á Norðurlandi vestra 2 sæti
- Lögreglan á Norðurlandi eystra 3 sæti
- Lögreglan á Austurlandi 2 sæti
- Lögreglan á Suðurlandi 3 sæti
- Lögreglan í Vestmannaeyjum 2 sæti
Þátttakendur skrá sig með því að smella á viðeigandi hlekki;
22. janúar Námskeið 1 Skráning 22. janúar
29. janúar Námskeið 2 Skráning 29. janúar