Tími
Dagsetting - 03/09/2019 - 05/09/2019
1:00 e.h. - 5:00 e.h.
Staðsetning
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 3.hæð
Flokkar
Námskeiðinu er ætlað að gera lögreglumenn hæfa til að kenna á radar bæði Doppler og Lazer. Kennari verður Steve Hocker frá Applied Concepts, Inc., Stalker Radar og fer kennsla fram á ensku.
Að námskeiði loknu eiga þátttakendur að;
- Þekkja virkni og notkun á Doppler og Lazer radar
- Geta sýnt og kennt uppsetningu og notkun á radartækjum.
- Kunna og geta útskýrt hvað getur haft áhrif á radarmælingar.
- Þekkja dóma sem fallið hafa varðandi radarmælingar
Nánari námskeiðslýsingu má finna með þvi að smella HÉR
Lögreglustjórar tilnefna þátttöku á námskeiðið.
Vinsamlega skráið ykkur fyrir 16. ágúst n.k með því að smella HÉR