Tími
Dagsetting - 14/10/2019 - 17/10/2019
9:30 f.h. - 5:00 e.h.
Flokkar
Námskeiðið er fyrir aðgerðarhópa lögreglu (þjálfunarstig 2). Námskeiðið er viðhaldsþjálfun í mannfjöldastjórnun þar sem áhersla verður lögð á lausn verkefna tengdum mannfjöldastjórnun, notkun á gasi, viðbrögð við eld og slysahjálp. Óskað er eftir því að aðgerðarhópum embættanna verði skipt jafnt niður á námskeiðin.
Stjórnendur í lögregluembættunum velja inn á námskeiðið.
Tvö námskeið verða haldin annars vegar 14-15 október og hins vegar 16-17 október . Skráning í ORRA með því að smella á viðeigandi skráningarhlekki;
Námskeið 1 Skráningarhlekkur 14-15 október
Námskeið 2 Skráningarhlekkur 16-17 október
Vinsamlega skráið ykkur fyrir 1. september n.k