Dags.: desember 13, 2019

Símenntunarnámskeið

Loading Map....

Tími
Dagsetting - 03/02/2020 - 11/03/2020
10:00 f.h. - 5:00 e.h.

Staðsetning
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 1.hæð

Flokkar


Haldin verða sex námskeið fyrir þjálfunarstig vorönn 2019. Hámarks fjöldi á hvert námskeið eru 24 þátttakendur.

Lögreglustjórar velja á þetta námskeið.

Hér fyrir neðan má sjá dagsetningar og skráningarhlekki fyrir viðkomandi námskeið.

3. – 5.   febrúar námskeið 1 (LRH)

10.-12.  febrúar námskeið 2  (LRH)

17.-19.  febrúar námskeið 3 (2 sæti)          Skráning 17-19 febrúar

24.-26. febrúar námskeið 4  (24 sæti)    Skráning 24-26 febrúar

2.-4.      mars námskeið 5 (24 sæti)          Skráning 2- 4mars

9.-11.     mars námskeið 6 (24 sæti)        Skráning 9-11 mars

Vinsamlega skráið á þjálfunarstigin a.m.k tveimur vikum fyrir áætlað námskeið.