Error: please reset date.

Map Unavailable

Tími
Dagsetting - 27/03/2017 - 30/03/2017

Flokkar


Námskeiðslýsing

iPREP (international Performance Resilience and Efficiency Program) er þrautreynt kanadískt námskeið í seiglu og bættri frammistöðu lögreglumanna á vettvangi. Þetta námskeið er fyrir þjálfara í valdbeitingu og það verður farið yfir þá þætti sem efla getu lögreglumanna í ákvörðunartöku á notkun valdbeitingu og færni í streitustjórnun. Það verður kennt þjálfurum tækni í að hafa áhrif á streituviðbragð líkamans í streituvekjandi aðstæðum í starfi. Markmiðið með námskeiðinu er að leiðbeina þjálfurum í að kenna lögreglumönnum að beita þessari tækni í starfi. Námskeiðið er kennt á ensku.

Lögreglustjórar velja þátttakendur á þetta námskeið.

Allar nánari upplýsingar um námkeiðið má finna með því að smella hér; iPREP-þjálfun þjálfara