Dags.: júní 28, 2019

Símenntunarnámskeið

Map Unavailable

Tími
Dagsetting - 09/10/2019 - 29/10/2019
9:30 f.h. - 4:00 e.h.

Flokkar


Á námsskeiðinu verður farið yfir grunnatriði varðandi tölvur í lögreglustarfi. Markmið námskeiðsins er að gera starfsfólk lögreglunnar hæfari að meðhöndla tölvur í lögreglustarfi.

14 þátttakendur eru á hverju námskeiði og er það ætlað öllu starfsfólki lögreglu. Nánari námskeiðslýsing verður birt síðar.

Tvö námskeið verða haldin 9. október og 29. október skráning er í fræðslukerfi ORRA með því að smella á viðeigandi hlekk hér;

Námskeið 1     9. október-skráningarhlekkur

Námskeið2    29. október-skráningarhlekkur

Vinsamlega skráið ykkur fyrir 15. september n.k