Dags.: janúar 21, 2020

Fyrirlestur

Loading Map....

Tími
Dagsetting - 25/02/2020
1:30 e.h. - 5:00 e.h.

Staðsetning
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 3.hæð

Flokkar


Stephanie McCourt, Law Enforcement Outreach, Facebook EAMA

Í fyrirlestrinum sem einnig verður streymt  fjallar Stephanie McCourt um formkröfur og efnisleg viðmið varðandi upplýsingabeiðnir lögreglu. Þá verður fjallað um innri reglur og viðmið Facebook varðandi ólögmæta háttsemi, efni og notkun miðilsins.

Daði Gunnarsson, lögreglufulltrúi Netbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fjallar um verklag lögreglunnar varðandi samskipti við samfélagsmiðla; bæði hvað varðar form og efni

Eftir fyrirlesturinn verður tekið við spurningum, bæði úr sal og frá þeim sem eru með á streymi, en erindið verður ekki tekið upp.

Skráning er opin til 21. febrúar nk. og tilgreina þarf hvort að viðkomandi hyggst sækja fundinn í MSL, eða vera með í gegnum streymi.

Bókanir

Lokað er fyrir skráningar á þetta námskeið.