Tími
Dagsetting - 24/04/2018
9:00 f.h. - 3:00 e.h.
Staðsetning
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 3.hæð
Flokkar
Fræðslufundur verður haldin þriðjudaginn 24. apríl n.k um málefni tengdum vændi. Efni fundarins verður;
Practical application of the law regarding the purchase of sex
Fyrirlesarar verða tveir fulltrúar frá sænsku lögreglunni (National Operations Department) en þeir Per Englund og Stefan Adamson eru sérfræðingar í mansals málum og þá sérstaklega málefnum tengdum vændi. Þess má geta að þeir halda sérhæft námskeið í kjölfarið fyrir rannsakendur er lögreglustjórar velja. Á fræðslufundinum verður farið yfir lagaumhverfi er tengjast vændi, hvernig við framfylgjum þessum lögum, hvernig leitað er upplýsinga á netinu og hvernig eftirliti er háttað. Umræðuhópar munu ræða hvernig hægt er að yfirfæra “sænsku aðferðina” miðað við íslenskt lagaumhverfi. Nánari dagskrá má finna Fræðslufundur24april-málefni tengd vændi
Vinsamlega skráið ykkur hér vefsíðunni fyrir 20 apríl n.k.
Bókanir
Lokað er fyrir skráningar á þetta námskeið.