Dags.: júní 9, 2020

Sérmenntunarnámskeið

Loading Map....

Tími
Dagsetting - 14/10/2020 - 15/10/2020
9:00 f.h. - 4:00 e.h.

Staðsetning
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 1.hæð

Flokkar


Á námskeiðinu verður farið yfir félagastuðningskerfi lögreglunnar og hagnýtingu þess í lögreglustarfinu. Fræðsla um sálræna erfiðleika sem geta fylgt álaginu og áhættu í lögreglustarfi, þ.e. streita og áföll. Ásamt því verða kynntar niðurstöður úr nýlegum rannsóknum á starfsumhverfi og streitu innan lögreglunnar. Þar að auki verður farið í verklegar æfingar í félagastuðningi og umræður þess á milli.

Þetta námskeið er ætlað fyrir Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Skráning hefur verið send á þátttakendur.