Error: please reset date.

Loading Map....

Tími
Dagsetting - 10/05/2017
4:30 e.h. - 6:00 e.h.

Staðsetning
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 3.hæð

Flokkar


Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu stendur fyrir fræðslu um skýrslutökur af fólki á einhverfurófi miðvikudaginn 10. maí nk. milli kl. 16.30 og 18.00. Fyrirlesarinn er Phil Morris sem er sérfræðingur í viðtölum við fólk með sérþarfir með notkun hugræna viðtalsins (cognitive interview). Fyrirlesturinn er ætlaður öllum sem hafa áhuga á og vinna með fólki á einhverfurófinu, s.s. lögreglumenn, saksóknara, verjendur, heilbrigðisstarfsfólk, félagsþjónustu og barnavend.

Fyrirlesturinn fer fram í húsnæði mennta- og starfsþróunarseturs, Krókhálsi 5a, 3. hæð. Þátttaka er ókeypis en tekið er á móti skráningum hér á vefnum. Fyrirlesturinn fer fram á ensku.

Fyrirlesturinn er einnig sendur út með Skype for Buisness og þeir sem vilja fylgjast með eru beðnir um að tilgreina það í athugasemdareit með skráningunni og verður þeim þá sendur tengill á útsendinguna.

Hér er nánari lýsing á erindi Phil:

Recent tragic events, most notably in the US, have shown an urgent need to understand the autistic spectrum condition and how to communicate with autistic individuals who find themselves within the criminal justice system.  Awareness is growing that some of the techniques advocated within the traditional style of cognitive interviewing, are not effective when interviewing individuals with autism.

This presentation will look at the various conditions within the family of autistic spectrum conditions and recent research that has considered best practice in interviewing people with autism

Specific areas covered within the presentation will include;

  • Pathological Demand Avoidance
  • Memory and recall
  • Expressive and receptive communication issues of people with autism
  • Difficulties with social interaction
  • Attention and non-physical responses of autistic people
  • First responders communication styles and techniques

Bókanir

Lokað er fyrir skráningar á þetta námskeið.