Error: please reset date.

Loading Map....

Tími
Dagsetting - 22/02/2019
9:00 f.h. - 4:00 e.h.

Staðsetning
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 3.hæð

Flokkar


Fjallað verður almennt um áhættumat starfa sem þarf að fara fram á öllum vinnustöðum.

Fjallað verður sérstaklega um sálfélagslegt áhættumat hjá lögreglunni, m.a. verður talað um einelti, áreitni og kulnun.

Nýtt rafrænt skráningarkerfi Vinnueftirlitsins til að tilkynna vinnuslys verður kynnt. Einnig verður stutt kynning á slysatölfræði lögreglunnar og mikilvægi þess að tilkynna vinnuslys.

Fjallað verður sérstaklega um sérhæft áhættumat fyrir lögreglu (og aðra viðbragðsaðila) og gerð verkefni í því.

Nánari námskeiðslýsingu má finna HÉR

Vinsamlega skráið ykkur í fræðslukerfi ORRA með því að smella HÉR