Engin námskeið
Háskólinn á Akureyri
Nám í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri er 120 eininga tveggja ára starfstengt diplómanám en einnig er hægt að ljúka bakkalárnámi í lögreglufræði til 180 eininga.
Mennta- og starfsþróunarsetur heldur sérnámskeið í ýmsum sérgreinum á sviði löggæslu. Á þessum námskeiðum er leitast við að efla þekkingu, leikni og færni starfsfólks lögreglu á sérsviðum þeirra.